19.11.2014
Við í 5. bekk höfum verið að læra um „gamla tímann“ og fengum senda tóvinnukassa og leikjakassa frá Þjóðminjasafninu til þess að kynnast þessum tíma enn betur.
Lesa meira
11.11.2014
Nú er vinaliðaverkefnið búið að vera í fullum gangi hjá okkur við Tjarnarstíg í nokkurn tíma og nýtur það gífurlegra vinsælda enda krakkarnir duglegir að taka þátt í þeim leikjum sem í boði eru.
Lesa meira
06.11.2014
Í dag spjölluðu hollenski og íslenski vinabekkurinn saman. Ipad var notaður og gengu krakkarnir um skólann til að sýna vinum sínum það
Lesa meira
31.10.2014
Verkefnið Sigi´s boat heldur áfram og hér má sjá 6. bekk í bátnum.
Lesa meira
23.10.2014
Miðvikudaginn 22. október var bókakynning á Bókasafni Fjallabyggðar. Nokkrir nemendur úr 5. bekk lásu úr bókinni Minni líkur,
Lesa meira
22.10.2014
Nú í Október hófst samstarf á milli grunnskólans, tónskólans og Listhúss Fjallabyggðar með verkefni sem kallast Sigi‘s boat. Sigrid Keunen fiðluleikari frá Belgíu kemur í tónmenntatíma ásamt tónlistarkennara og leggur verkefnið fyrir nemendur.
Lesa meira
22.10.2014
Rithöfundurinn Marjolijn Hof kom í heimsókn til 5. bekkjar í Ólafsfirði.
Lesa meira
19.10.2014
50% staða grunnskólakennara við Grunnskóla Fjallabyggðar er laus til umsóknar. Kennslugreinar eru íþróttir, sund og dans. Um er að ræða afleysingu vegna forfalla út þetta skólaárið.
Lesa meira
16.10.2014
Þriðjudaginn 14. október fengu nemendur í 5.-7. bekk góða heimsókn þegar Þórarinn Hannesson kom og las fyrir nemendur frumsamin ljóð og ræddi við nemendur um ljóðagerð og mismunandi ljóðaform.
Lesa meira
09.10.2014
Nú höfum við fengið fleiri skemmtilegar myndir frá Hreystideginum
Lesa meira