- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Lag og texti: Björg Þórsdóttir
Vatn og sápa er allt sem þarf,
ég nuddaði saman höndunum og skíturinn hvarf.
Mót þrálátum sýklum og bakteríum,
sem vilja koma heim með fólki úr fríum,
nuddast lófar, handabök og fingra á milli
þumallinn knúsaður af mikilli snilli!
Þú getur svo endað á að nota spritt,
en það kemur ekki í staðinn fyrir allt hitt.