Fréttir

18.09.2019

Forritun er framtíðin

Alþjóðlega Hour of Code, forritunarvikan verður dagana 4. - 8. desember. Markmiðið með átakinu er að hver og einn nemandi forriti í a.m.k. eina klukkustund. Átakið hefur náð til yfir 140 milljón þátttakenda í yfir 180 löndum.