- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Sameinuðu þjóðirnar lýstu því formlega yfir árið 2011 að 21. mars væri alþjóðadagur Downs-heilkennis og með það að markmiði að auka vitund og minnka aðgreiningu.
Dagsetningin er táknræn því hún vísar til þess að Downs-heilkenni er orsakað af auka litningi 21, þ.e. þrjú eintök af litning 21 = 21.03
Sjá fleiri upplýsingar um daginn hér.
Grunnskóli Fjallabyggðar hvetur nemendur og starfsfólk til að mæta í ósamstæðum sokkum til að auka vitund og minnka aðgreiningu.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880