- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
Á síðasta ári byrjuðum við í þróunarstarfi í stærðfræði í samstarfi við ráðgjafafyrirtækið Gloppu. Verkefnið stendur yfir í tvö ár og fékk skólinn styrk úr Sprotasjóði og endurmenntunarsjóði sveitafélaga til þessa verkefnis. Verkefnið fjallar um að bæta námssamfélag nemenda og kennara í stærðfræðikennslu með áherslu á samræðu, samvinnu, yrt og opin verkefni.
Það snýst m.a. um að:
Skólaárið 2022 - 2023
Á námsskeiðsdögum í upphafi skólaárs hófum við seinna árið með námskeiði og vinnu undir leiðsögn verkefnastjóranna Dórótheu Reimarsdóttur og Þóru Rósu Geirsdóttur. Margir hafa haft það að orði að skemmtilegra sé að kenna stærðfræði en áður og vonandi upplifa nemendur það sama og þá er takmarkinu náð.
Verkefnin í vetur verða:
Á starfsdegi 28. nóvember fáum við kennara frá Giljaskóla sem fjalla um notkun á upplýsingatækni í stærðfræðikennslu.