23.10.2014
Miðvikudaginn 22. október var bókakynning á Bókasafni Fjallabyggðar. Nokkrir nemendur úr 5. bekk lásu úr bókinni Minni líkur,
Lesa meira
22.10.2014
Nú í Október hófst samstarf á milli grunnskólans, tónskólans og Listhúss Fjallabyggðar með verkefni sem kallast Sigi‘s boat. Sigrid Keunen fiðluleikari frá Belgíu kemur í tónmenntatíma ásamt tónlistarkennara og leggur verkefnið fyrir nemendur.
Lesa meira
22.10.2014
Rithöfundurinn Marjolijn Hof kom í heimsókn til 5. bekkjar í Ólafsfirði.
Lesa meira
19.10.2014
50% staða grunnskólakennara við Grunnskóla Fjallabyggðar er laus til umsóknar. Kennslugreinar eru íþróttir, sund og dans. Um er að ræða afleysingu vegna forfalla út þetta skólaárið.
Lesa meira
16.10.2014
Þriðjudaginn 14. október fengu nemendur í 5.-7. bekk góða heimsókn þegar Þórarinn Hannesson kom og las fyrir nemendur frumsamin ljóð og ræddi við nemendur um ljóðagerð og mismunandi ljóðaform.
Lesa meira
09.10.2014
Nú höfum við fengið fleiri skemmtilegar myndir frá Hreystideginum
Lesa meira
02.10.2014
Í dag var hreystidagur hjá okkur og var hann tileinkaður Norræna skólahlaupinu.
Lesa meira
25.09.2014
Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn er í dag og er hann haldinn í fimmtánta sinn víða um heim fyrir tilstuðlan Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna.
Lesa meira
23.09.2014
Leiksýningin Halla er fyrsti viðburður ljóðahátíðarinnar Haustglæður, sem áður hét Glóð, en að hátíðinni standa Umf Glói og Ljóðasetur Íslands.
Lesa meira
18.09.2014
Í tilefni af átakinu Gengið í skólann hrindum við af stað smá innanskólakeppni, en hún heitir Gengið í
skólann/skólabílinn. Þar eru nemendur hvattir til að nota virkan ferðamáta, þ.e. ganga, hjóla o.s.frv. (allt annað en að fá far
með bíl). Keppnin hefst næsta mánudag og stendur í tvær vikur, en bekkirnir keppa um gullskóinn á elsta stigi, en í 1.-7.bekk er keppt um
gull-, silfur- og bronsskóinn. Vonum við að foreldrar hjálpi til við að hvetja börnin til dáða og að keppnin verði til þess að nemendur
temji sér virkan ferðamáta.
Með bestu kveðjum,hreystiteymi grunnskólans
Lesa meira