Halloweendiskó

7. bekkur heldur reglulega diskó fyrir miðstig skólans. Nýverið hélt bekkurinn diskó og var þemað halloween. Margar skemmtilegar kynjaverur mættu á diskóið og myndasíðunni okkar er hægt að sjá nokkrar skemmtilegar myndir frá diskóinu.