Fréttir

Húfu og hattadagur í skólanum

Í dag var húfu og hattadagur í skólanum
Lesa meira

Skólaakstur fellur niður í dag mánudaginn 1.desember

Skólaakstur fellur niður í dag mánudaginn 1.des vegna óveðurs.
Lesa meira

Hreystidagur við Norðurgötu

Eftir mikið hlaup í íþróttahúsinu var gott að skella sér í sund.
Lesa meira

Hreystidagur yngra stigs

í morgun var hreystidagur hjá yngra stiginu bæði á Siglufirði og Ólafsfirði.
Lesa meira

Skólahreysti

Í dag var einn af hreystidögum skólans og nú var hann tileinkaður skólahreysti. Unglingadeildin keppti sín á milli
Lesa meira

Grunnskóli Fjallabyggðar auglýsir stuðningsfulltrúastarf

Við Grunnskóla Fjallabyggðar er laus til umsóknar 50% tímabundin staða stuðningsfulltrúa, út skólaárið. Stuðningsfulltrúi fylgir nemanda á unglingastigi með skilgreinda fötlun.
Lesa meira

5. bekkur lærir um gamla tímann

Við í 5. bekk höfum verið að læra um „gamla tímann“ og fengum senda tóvinnukassa og leikjakassa frá Þjóðminjasafninu til þess að kynnast þessum tíma enn betur.
Lesa meira

Vinaliðaverkefni

Nú er vinaliðaverkefnið búið að vera í fullum gangi hjá okkur við Tjarnarstíg í nokkurn tíma og nýtur það gífurlegra vinsælda enda krakkarnir duglegir að taka þátt í þeim leikjum sem í boði eru.
Lesa meira

Vinabekkur 5. bekkjar í Hollandi

Í dag spjölluðu hollenski og íslenski vinabekkurinn saman. Ipad var notaður og gengu krakkarnir um skólann til að sýna vinum sínum það
Lesa meira

Sigi´s boat

Verkefnið Sigi´s boat heldur áfram og hér má sjá 6. bekk í bátnum.
Lesa meira