Opinn foreldrafundur þriðjudaginn 10. febrúar 2015 kl. 20.00 í Tjarnarborg.

Fyrirlesturinn ber yfirskriftina "Kjaftað um kynlíf"  -   fyrirlestur fyrir fullorðna um hvernig megi ræða við börn og unglinga um kynlíf.

 Fyrirlesari er " Sigga Dögg", Sigríður Dögg Arnardóttir kynfræðingur.

 Fyrirspurnir og spjall að fyrirlestri loknum.

 Foreldrafundurinn er samstarfsverkefni Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggðar, skólaráðs og grunnskólans.