ART

Grunnskóli Fjallabyggðar hóf innleiðingu á ART (Aggression Replacement Training) haustið 2014 í öllum bekkjum. ART er leið sem gerir börnum og unglingum kleift að fá jákvæða þjálfun í samskiptum. Unnið er markvisst með félagsfærni, sjálfstjórnun og siðferðisþroska barna og unglinga.

Vinnan hefur gengið vel og er hægt að lesa sér meira til um ART á síðu Isart