Fréttir

Skólabyrjun - kynningarfundir fyrir foreldra

Nýr grunnskóli í Fjallabyggð hefur verið stofnaður og tekur hann við af Grunnskóla Ólafsfjarðar og Grunnskóla Siglufjarðar.
Lesa meira

Upplýsingar um nýjan skóla

Upplýsingar um skipulag, stjórnendur, umsjónarkennara og bekkjadeildir er að finna undir tenglinum Um skólann í tenglalínu hér að ofan. Upplýsingar um sýn skólastjórnenda og áherslur nýs skóla er að finna undir tenglinum Skólanámskrá í tenglalínu hér að ofan.
Lesa meira