- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Hreystiteymi skólans skipulagði dagskránna sem fór fram á Ólafsfirði. Yngstu krakkarnir hlupu einn góðan hring í kringum Leiftursvöllinn og þau eldru hlupu 2-3 hringi. Einnig var farið reipitog, stórfiskaleik og fótbolta. Veðrið setti smá strik í reikninginn en allir skemmtu sér vel og nutu þess að hreyfa sig. Dagskráin endaði með sundferð og heitum pottum. Myndir frá þessum degi munu birtast fljótlega á heimasíðu skólans.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880