25.03.2020
Kominn er nýr hlekkur á síðuna undir hagnýtar upplýsingar um Covid-19
Lesa meira
19.03.2020
Þau hjá Heimili og skóli fengum fyrirspurn frá foreldrafélagi um samgang barna eftir skólatíma á meðan á samkomubanni stendur.
Lesa meira
17.03.2020
Á vefnum er að finna rafrænt námsefni Menntamálastofnunar, upplýsingar um efni á vegum RÚV og annað efni sem nýst getur skólasamfélaginu.
Lesa meira
17.03.2020
Breytingar verða á skóladagatali í sambandi við árshátíð unglingadeildar og vorhátíð 1.-7.bekkjar.
Lesa meira
16.03.2020
Kennt verður í 1. – 7. bekk alla daga frá kl 08:30-12:30. Skólaakstur fellur niður og verða nemendur því í kennslu í sínum byggðarkjarna.
Lesa meira
13.03.2020
Starfsdagur verður í Grunnskóla Fjallabyggðar mánudaginn 16.mars til þess að stjórnendur og starfsmenn geti skipulagt skólastarfið.
Lesa meira
12.03.2020
Viðbragðsáætlun þessari er ætlað að segja fyrir um skipulag og stjórn aðgerða vegna hvers kyns heimsfaraldurs.
Lesa meira
12.03.2020
Skólarútan er biluð, kennt verður eftir óveðursskipulagi.
Lesa meira
09.03.2020
Hér að neðan eru upplýsingar frá Almannavörnum og aðgerðir skólans til að hindra smitleiðir í mötuneyti.
Lesa meira