Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra

Hæ allir saman, við vildum láta ykkur vita af nýjum upplýsingum fyrir foreldra og forráðamenn hérna inn á síðunni okkar.
Efst upp undir hagnýtar upplýsingar er að finna hlekk sem heitir - Upplýsingar fyrir foreldra Covid-19. Sjá mynd:

Við hvetjum ykkur til að skoða það.

Landlæknir og sóttvarnalæknir vilja árétta mikilvægi þess að nemendur í leik- og grunnskólum haldi áfram að sækja skóla þrátt fyrir takmarkanir á skólastarfi.