Breytingar á skóladagatali

 Breytingar verða á skóladagatali vegna breyttra aðstæðna að sökum Covid-19. Þetta á aðeins við um:

Árshátíð unglingadeildar sem átti að vera þann 26.mars en verður færð til 20.maí.

Vorhátíð 1.-7.bekkjar sem átti að vera 2.apríl en verður færð til 28.maí.