Kennt eftir óveðursplani

Skólarútan er biluð, þá verður kennt eftir óveðursskipulagi. Nemendur mæta í skólahús í sínum byggðarkjarna.