Fréttir

Tveir af þremur vinningshöfum í Vísubotni 2019 komu frá Grunnskóla Fjallabyggðar

Menntamálastofnun, í samstarfi við KrakkaRúv, efnir til keppninnar ár hvert í tilefni af degi íslenskrar tungu.
Lesa meira

Sólin kemur

Áralöng hefð er fyrir því að halda uppá fyrsta sólardag í Fjallabyggð en sólin hverfur bakvið fjöllin í rúmar 10 vikur og birtist á Siglufirði 28. janúar og 25. janúar í Ólafsfirði.
Lesa meira

Föndur og fjör í skólanum

6.-10.bekkur kom í heimsókn til 1.-5.bekkjar í föndur og fjör
Lesa meira