- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Skólaakstur fellur niður í dag vegna veðurs.
Nemendur mæta á starfsstöð í sinni heimabyggð og hefst skólastarfið kl. 8:30 og lýkur kl. 13:30.
Það er alltaf á höndum foreldra að meta aðstæður og taka ákvörðun um það hvort þeir sendi börn sín í skóla í vondum veðrum.
Þeir foreldrar sem kjósa að halda börnum sínum heima eru vinsamlegast beðnir um að tilkynna það til skólans í síma 4649150 eða á póstfang skólaritara ritari@fjallaskolar.is
Við minnum á að nemendur unglingastigs hafa tækifæri til að vinna samkvæmt óveðursskipulagi á google-classroom.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880