Skólahald fellur niður á morgun, miðvikudaginn 11. desember

Vegna versnandi veðurs höfum við tekið ákvörðun um að aflýsa skólahaldi í Grunnskóla Fjallabyggðar á morgun miðvikudaginn 11. desember.