Skólaakstur fellur niður í dag

Skólaakstur fellur niður í dag vegna slæms veðurútlits . Kennt verður eftir óveðursskipulagi og mæta nemendur á starfsstöðina í sinni heimabyggð. Lengd viðvera tekur við að loknum skóladegi fyrir þá sem þar eru skráðir.