Jólakveðja

Grunnskólans Fjallabyggðar óskar nemendum og aðstandendum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegar samverustundir á árinu sem er að líða.

Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu föstudaginn 3. Janúar.