Skólahald með eðlilegum hætti í dag

Skólahald verður með eðlilegum hætti í dag. Nú höfum við fengið rafmagn og hita í hús og þökkum við þeim aðilum sem hafa unnið mikið og erfitt starf við að koma þessu á og laga.