Fréttir

Bleikur dagur í Grunnskóla Fjallabyggðar

Bleiki dagurinn hefur notið sívaxandi vinsælda undanfarin ár í bleikum október.
Lesa meira

Styrkur frá nemendum 6.-10.bekkjar afhentur í dag

Í dag var Sigurboganum, styrktarsjóði Sigurbjörns Boga Halldórssonar, afhentur styrkur frá nemendum 6.-10.bekkjar.
Lesa meira

Samþætting námsgreina

Kennsla í Grunnskóli Fjallabyggðar er skipulögð þannig að hún hæfi öllum nemendum.
Lesa meira

Lestur er lykillinn

Lestur er lyk­il­inn að öllum öðrum lyklum hvað varðar nám og þekk­ing­ar­leit.
Lesa meira

Dagur tónlistar í GF

Þriðjudaginn 1.október var dagur tónlistar haldinn hátíðlegur í Grunnskóla Fjallabyggðar.
Lesa meira

Göngum í skólann. Gullskórinn afhendur!

Síðustu vikurnar hafa nemendur skólans tekið þátt í átakinu Göngum í skólann og hafa allir bekkir staðið sig mjög vel.
Lesa meira

Ólympíuhlaup ÍSÍ lokið.

Nemendur 6.-10.bekkjar hlupu í dag Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Alls voru það 79 nemendur sem tóku þátt og hlupu þeir samtals 655 km.
Lesa meira

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Á morgun fer fram Ólympíuhlaup ÍSÍ og hafa nemendur verið duglegir að safna áheitum fyrir Sigurbogann, styrktarfélag Sigurbjörns Boga Halldórssonar
Lesa meira