- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Alþjóðlega Hour of Code, forritunarvikan verður dagana 9. - 15. desember. Markmiðið með átakinu er að hver og einn nemandi forriti í a.m.k. eina klukkustund. Átakið hefur náð til yfir 140 milljón þátttakenda í yfir 180 löndum. Búið er að skrá Grunnskóla Fjallabyggðar til þátttöku og munu allir nemendur skólans taka þátt.
Forritun er frábær fyrir alla! Grunnskólinn í Fjallabyggð hefur lagt mikla áherslu á forritun seinustu mánuði og finnast nemendum okkar forritun afar áhugaverð. Krakkar frá 1.-10.bekk hafa fengið að kynnast og prófa sig áfram í forritum, smáforritun og hugbúnaði eins og:
Í ár var ákveðið að vinna með síðuna www.code.org og við hvetjum foreldra til þess að skoða kennsluefnið með börnum sínum á vefslóðinni www.code.org. Efnið er skemmtilegt, áhugavert og á íslensku sem gerir efnið aðgengilegra.
Heimasíðan Code.org
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880