- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Í Grunnskóla Fjallabyggðar eru starfandi ýmiskonar teymi, eitt af því er læsisteymi. Teymið hvetur foreldra til þess að hlusta á þetta örstutta myndband sem fylgir. Það lýsir því hvað það er mikilvægt að eiga saman góðar lestrarstundir, hvernig lesið er fyrir börnin, nota tjáningu og gera lesturinn spennandi. Þá ber að hafa það í huga að þó að börnin séu orðin læs þá hættum við ekki að lesa fyrir þau.
Ýttu hér má sjá myndbandið
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880