Fréttir

Sigi´s boat

Verkefniđ Sigi´s boat heldur áfram og hér má sjá 6. bekk í bátnum.

Skemmtileg stund á bókasafninu

Miđvikudaginn 22. október var bókakynning á Bókasafni Fjallabyggđar. Nokkrir nemendur úr 5. bekk lásu úr bókinni Minni líkur,

Sigi's boat

Sigi's boat

Nú í Október hófst samstarf á milli grunnskólans, tónskólans og Listhúss Fjallabyggđar međ verkefni sem kallast Sigi‘s boat. Sigrid Keunen fiđluleikari frá Belgíu kemur í tónmenntatíma ásamt tónlistarkennara og leggur verkefniđ fyrir nemendur.

Lestrarátak og heimsókn rithöfundar.

Rithöfundurinn Marjolijn Hof kom í heimsókn til 5. bekkjar í Ólafsfirđi.

Grunnskólakennara vantar

50% stađa grunnskólakennara viđ Grunnskóla Fjallabyggđar er laus til umsóknar. Kennslugreinar eru íţróttir, sund og dans. Um er ađ rćđa afleysingu vegna forfalla út ţetta skólaáriđ.

Ţórarinn heimsótti nemendur í 5.-7. bekk

Ţriđjudaginn 14. október fengu nemendur í 5.-7. bekk góđa heimsókn ţegar Ţórarinn Hannesson kom og las fyrir nemendur frumsamin ljóđ og rćddi viđ nemendur um ljóđagerđ og mismunandi ljóđaform.

Hreystidagur í síđustu viku

Nú höfum viđ fengiđ fleiri skemmtilegar myndir frá Hreystideginum

Hreystidagur - Norrćna skólahlaupiđ

Í dag var hreystidagur hjá okkur og var hann tileinkađur Norrćna skólahlaupinu.

SÍMANÚMER
464 9150