Fréttir

Skólabalinn í skoðun

Frumdrög að hönnun skólalóðarinnar við Norðurgötu mun verða til umfjöllunar hjá nemendum í 1.-4. bekk og 8.-10. bekk á næstu dögum. Nemendur sendu inn hugmyndir sínar í fyrra og var tekið mið af þeim við hönnunina. Krökkunum býðst nú að leggja mat á hönnunina. Á myndinni eru áhugasamir krakkar í 3. og 4. bekk.
Lesa meira

Litlu jólum á unglingastigi frestað

Litlu jólum á unglingastigi í skólanum og Neon frestað um sólarhring vegna slæmrar færðar.
Lesa meira