Niðurstöður úr Skólapúlsinum

Í lok október tóku nemendur skólans í 6.-10. bekk nemendakönnun Skólapúlsins en hún er liður í sjálfsmati skólans. Niðurstöðurnar gefa skólanum tækifæri til að fylgjast með og bæta innra starf skólans. Niðurstöðurnar koma aðgreindar eftir bekkjardeildum, þ.e. annars vegar fyrir 6.-7. bekk og hins vegar fyrir 8.-10. bekk. Hér má finna samantekt 6.-7. bekkjar og hér má finna samantekt 8.-10. bekkjar.