Jólakort frá Írlandi

3. og 4. bekkur fékk fyrir stuttu jólakort frá Írlandi, en þau hafa eignast pennavini í skólanum Scoil Iosaef Naofa í bænum Cobh. Þau sendu sín kort í morgun með upplýsingum til vina sinna um hina íslensku jólasveina, Grýlu og Leppalúða.