Fréttir

Viðbragðsáætlun segir um skipulag og stjórn aðgerða í Grunnskóla Fjallabyggðar í samræmi við áætlun Almannavarna um viðbrögð við heimsútbreiðslu inflúensu.

Viðbragðsáætlun þessari er ætlað að segja fyrir um skipulag og stjórn aðgerða vegna hvers kyns heimsfaraldurs.
Lesa meira

Kennt eftir óveðursplani

Skólarútan er biluð, kennt verður eftir óveðursskipulagi.
Lesa meira

Upplýsingar um kórónuveiru Covid-19. Mötuneyti grunnskólans.

Hér að neðan eru upplýsingar frá Almannavörnum og aðgerðir skólans til að hindra smitleiðir í mötuneyti.
Lesa meira

Verðlaun í ljóðasamkeppni

Einn af föstum liðum ljóðahátíðarinnar Haustglæður er ljóðasamkeppni hjá nemendum í 8. - 10. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar.
Lesa meira

Undankeppni Stóru Upplestrarkeppninnar

Fimmtudaginn 20.febrúar var undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar haldin í sal Menntaskólans við Tröllaskaga.
Lesa meira

Skipulagsdagur í Grunnskóla Fjallabyggðar

Ekkert skólahald verður miðvikudaginn 26.febrúar.
Lesa meira

Skólaakstur fellur niður í dag

Fimmtudagurinn 20.febrúar. Skólaakstur fellur niður.
Lesa meira