Fréttir

Göngum í skólann. Gullskórinn afhendur!

Síðustu vikurnar hafa nemendur skólans tekið þátt í átakinu Göngum í skólann og hafa allir bekkir staðið sig mjög vel.
Lesa meira

Ólympíuhlaup ÍSÍ lokið

Nemendur 6.-10.bekkjar hlupu í dag Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Alls voru það 79 nemendur sem tóku þátt og hlupu þeir samtals 655 km.
Lesa meira

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Á morgun fer fram Ólympíuhlaup ÍSÍ og hafa nemendur verið duglegir að safna áheitum fyrir Sigurbogann, styrktarfélag Sigurbjörns Boga Halldórssonar
Lesa meira

Nemendur 6.-10.bekkjar hlaupa Ólympíuhlaup ÍSÍ og safna áheitum fyrir Sigurbogann.

Miðvikudaginn 25. september munu nemendur 6.-10. bekkjar hlaupa Ólympíuhlaup ÍSÍ (hlaupið hét áður Norræna skólahlaupið).
Lesa meira

Forritun er framtíðin

Alþjóðlega Hour of Code, forritunarvikan verður dagana 4. - 8. desember. Markmiðið með átakinu er að hver og einn nemandi forriti í a.m.k. eina klukkustund. Átakið hefur náð til yfir 140 milljón þátttakenda í yfir 180 löndum.
Lesa meira

Útivistardagur 6.-10.bekkjar

Þriðjudaginn 17.september var haldinn útivistardagur 6.-10.bekkjar.
Lesa meira

Göngum í skólann

Árlega taka milljónir barna þátt í Göngum í skólann verkefninu í yfir fjörutíu löndum víðs vegar um heim. Ísland tekur þátt í tólfta sinn í ár, en bakhjarlar Göngum í skólann verkefnisins eru Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Samgöngustofa, Ríkislögreglustjóri, mennta- og menningarmálaráðuneytið, Slysavarnafélagið Landsbjörg, Embætti landlæknis og landssamtökin Heimili og skóli.
Lesa meira

Hópverkefni í eðlisfræði hjá 10.bekk

Nemendur unnu hópverkefni í eðlisfræði.
Lesa meira

Skólaakstur veturinn 2019-2020

Nýtt skólaár er að hefjast og því tekur gildi ný tímatafla fyrir skólarútuna í Fjallabyggð. Nemendur og starfsmenn bæði grunn- og menntaskólans eru hvattir til að nota rútuna. Vakin er athygli á því að almenningur getur einnig nýtt sér þessar ferðir svo fremi sem rútan er ekki fullsetin.
Lesa meira