- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Litlu jólin voru haldin hátíðleg hjá nemendum 1. - 5. bekkjar þann 20. desember. Dansað var í kringum jólatré, haldin stofujól og voru allir bekkir með atriði.
Þann 19. desember voru litlu jólin haldin hátíðleg hjá nemendum 6. - 10. bekkjar. Hörður og nemendaráð stýrðu söng og haldin voru stofujól. Veitt voru verðlaun fyrir skólahreysti og piparkökuhúsin sem nemendur unnu að í valgrein (sjá úrslit hér fyrir neðan):
Skólahreysti - undankeppni
Hraðabraut stúlkur
1. Silja 10.b.
2. Emma 10.b.
3. Ásdís 9.b.
Hraðabraut strákar
1. Árni 10.b.
2. Tómas 10.b.
3. Sverrir 9.b.
Armbeygjur/hreystigreip
1. Mundína 9.b.
2. Silja 10.b.
3. Ásdís 9.b.
Dýfur / upphýfingar
1. Árni 10.b.
2. Óðinn 9.b.
3. Tómas 10.b.
Hreystibekkur skólans
10.bekkur
Æfingahópur - Skólahreysti
Árni og Tómas (aðalmenn)
Óðinn (varamaður)
Silja og Mundína (aðalmenn)
Ásdís (varamaður)
Piparkökuhús
Frumlegasta húsið
Linda Sól 10.b. og Þorsteinn 10. b.
Fallegasta húsið
1. Alexandra 10.b., Edda 10.b., Margrét 10.b. og Sunneva 9.b.
2. Tinna 10.b., Fjóla 9.b. og Ásdís 9.b.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880