Þrettándabrenna, flugeldasýning og grímuball

Mynd RÚV
Mynd RÚV

Kiwanisklúbburinn Skjöldur í samstarfi við Björgunarsveitina Stráka og  10. bekkinga héldu hina árlegu þrettándagleði í gær. 10. bekkingar leiddu blysgöngu frá ráðhúsi Fjallabyggðar að brennustaðnum og að lokinni flugeldasýningu var grímuball á Rauðku.  RÚV mætti á svæðið og tók m.a. viðtal við álfakóng og álfadrottningu. Hér er linkur á fréttina:

Þrettándagleði á Siglufirði