Heimsókn Þorgríms á miðstig

Þorgrímur Þráinsson
Þorgrímur Þráinsson

Þorgrímur Þráinsson heimsótti nemendur miðstigs í dag. Hann fjallaði um mikilvægi læsis og ritunar. Hann sagði nemendum frá bókunum sínum og hvaðan hann fékk hugmyndir þegar hann var að skrifa þær. Mennta- og barnamálaráðherra styrkti læsisástakið LÆSI á landsbyggðinni meðal miðstigs.