Nemendur í 7. bekk heimsóttu Leikhóla

Nemendur í 7. bekk að lesa fyrir leikskólanemendur
Nemendur í 7. bekk að lesa fyrir leikskólanemendur

Nokkrir nemendur í 7. bekk fóru á Leikhóla til að lesa fyrir leikskólanemendur. Nemendur í 7. bekk munu fara reglulega í heimsókn á Leikhóla og á Hornbrekku þar sem þeir munu æfa upplestur.