Kerta- og sápugerð í Grunnskóla Fjallabyggðar

Nemendur búa til kerti og sápur
Nemendur búa til kerti og sápur

Þetta skólaárið var boðið upp á nýja valgrein í 8.-10. bekk  Kerta- og sápugerð. Nemendur gera kerti úr kertaafgöngum en með því eru þeir að læra um endurvinnslu og sjálfbærni. Nemendur læra einnig að búa til einfaldar sápur.