Eftirfarandi stöđur eru lausar

Eftirfarandi stöđur eru lausar til umsóknar viđ Grunnskóla Fjallabyggđar fyrir skólaáriđ 2019-2020. Um er ađ rćđa ótímabundnar ráđningar nema um annađ sé samiđ.

  • Ţroskaţjálfi 75% stađa. Náms- og starfsráđgjafi 50% stađa.
  • Stöđur grunnskólakennara. Međal kennslugreina er hönnun og smíđi og almenn kennsla og umsjón á yngsta stigi. 

Upplýsingar veitir Erla Gunnlaugsdóttir skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggđar í gegnum netfangiđ erlag@fjallaskolar.is eđa síma 865-2030. Umsóknum skal skila á netfangiđ erlag@fjallaskolar.is.

 

Eftirfarandi stöđur eru lausar til umsóknar viđ Leikskóla Fjallabyggđar. Um er ađ rćđa ótímabundnar ráđningar nema um annađ sé samiđ.

  • Stöđur leikskólakennara međ deildarstjórn
  • Stöđur leikskólakennara

Upplýsingar veitir Olga Gísladóttir skólastjóri Leikskóla Fjallabyggđar í gegnum netfangiđ olga@fjallaskolar.is eđa síma 848-7905. Umsóknum skal skila á netfangiđ olga@fjallaskolar.is.

 

Laun eru greidd samkvćmt kjarasamningum viđkomandi fagfélaga og launanefndar sveitarfélaga.

 

Grunnskóli Fjallabyggđar er heildstćđur grunnskóli međ ríflega 200 nemendur og starfsstöđvar í Ólafsfirđi og á Siglufirđi. Skólaakstur er milli byggđarkjarna. Í skólanum er Uppbyggingarstefnan höfđ ađ leiđarljósi og unniđ gegn einelti skv. Olweusaráćtlun. Skólinn er í samstarfi viđ Tröppu ráđgjöf ehf. um ţróun fjölbreyttra kennsluhátta. Nánari upplýsingar um skólann má finna á http://grunnskoli.fjallabyggd.is/

 

Leikskóli Fjallabyggđar er 8 deilda leikskóli međ um 120 nemendur og starfsstöđvar í Ólafsfirđi og Siglufirđi.  Í leikskólanum er m.a. unniđ međ námsefniđ Leikur ađ lćra og Lífsleikni í leikskóla.  Nánari upplýsingar um leikskólann má finna á http://leikskalar.leikskolinn.is og http://leikholar.leikskolinn.is

 

Í Fjallabyggđ búa um 2000 íbúar. Nánari upplýsingar um Fjallabyggđ er ađ finna á heimasíđunni www.fjallabyggd.is

Gildi skólasamfélagsins í Fjallabyggđ eru: Kraftur - Sköpun - Lífsgleđi

Leitađ er eftir einstaklingum sem eru tilbúnir til ađ viđhalda og byggja upp öflugt skólasamfélag af dugnađi og atorku samkvćmt gildandi frćđslustefnu, međ virđingu, metnađ og gleđi ađ leiđarljósi.

 

Umsóknarfrestur er til og međ 16. maí nk.

 

Međ umsókn skal skila starfsferilskrá, nöfnum 2 umsagnarađila og stuttri kynningu á umsćkjanda. Umsćkjandi ţarf ađ veita leyfi til upplýsingaöflunar úr sakaskrá.

 

Öllum umsóknum verđur svarađ ţegar ákvörđun um ráđningu hefur veriđ tekin. Fjallabyggđ áskilur sér rétt til ađ hćtta viđ ráđningu í einstaka stöđu og auglýsa ađ nýju.

 

 


SÍMANÚMER
464 9150