Fréttir

Tilkynning frá Hópferđabifreiđum Akureyrar


2. önn ađ ljúka, vetrarfrí og breytt rútuáćtlun

2. önn ađ ljúka, vetrarfrí og breytt rútuáćtlun


Opna foreldrafundinum er frestađ um óákveđinn tíma

Opna foreldrafundinum er frestađ um óákveđinn tíma


Ţorrablót viđ Tjarnarstíg

Ţorrablót viđ Tjarnarstíg


ART

ART


Skólaakstur fellur niđur í dag miđvikudaginn 4.febrúar

Skólaakstur fellur niđur í dag miđvikudaginn 4.febrúar vegna slćmrar veđurspár. Kennsla 5.-10.bekkjar fer fram á starfstöđvum skólans samkvćmt óveđursskipulagi. Nemendur sem búsettir eru í Ólafsfirđi mćta í grunnskólann viđ Tjarnarstíg og nemendur búsettir á Siglufirđi mćta í grunnskólann viđ Norđurgötu ef foreldrar treysta ţeim í skólann. Kennt verđur samkvćmt óveđursskipulagi til kl. 12.00. Nemendur fara heim ađ loknum hádegismat. Nemendur í 1.-4.bekk mćta í skólann eins og venjulega ef foreldrar treysta ţeim í skólann. Ef foreldrar treysta börnum sínum ekki í skólann ţurfa ţeir ađ láta vita af ţví til ritara skólans í síma 464-9150 eđa á netfangiđ ritari@fjallaskolar.is

Opinn foreldrafundur ţriđjudaginn 10. febrúar 2015 kl. 20.00 í Tjarnarborg.

Opinn foreldrafundur ţriđjudaginn 10. febrúar 2015 kl. 20.00 í Tjarnarborg.


SÍMANÚMER
464 9150