- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Í hádeginu í dag var haldið þorrablót við Tjarnarstíg. Nemendur fengu að smakka harðfisk, hrútspunga, hákarl og annan þorramat en flestir fylltu þó magann af grjónagraut og slátri. Ave Kara kom og spilað á harmonikku og sungin voru þorralög undir borðhaldi. Það var því líflegur matartími í dag við Tjarnarstíg og hér er hægt að sjá myndir af yngsta stiginu á sínu þorrablóti.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880