Opna foreldrafundinum er frestað um óákveðinn tíma

Þar sem öllu flugi til Akureyrar hefur verið aflýst í dag verðum við því miður að fresta opna foreldrafundinum sem vera átti í kvöld í Tjarnarborg kl. 20 um óákveðinn tíma. Fyrirlesarinn Sigga Dögg kemst ekki til okkar. Fyrirlestrar fyrir 8.-10.bekk bíða því líka betri tíma.