Útivistardagur hreystidagur

Nemendur og starfsfólk skólans eiga saman skemmtilega stund. Farið er í útileiki og boðið upp á grillaðar pylsur.