Konudagur

Konudagur er fyrsti dagur góu, sem er sunnudagurinn í 18. viku vetrar á milli 18. og 24. febrúar. Sagt er að áður fyrr hafi húsbændur þennan dag minnist húsfreyjunnar með því að fagna góu sem færir með sér vaxandi birtu og vorinnganginn. Sjá meira um þennan dag hér.