Bolludagur

Bolludagur er mánudagurinn í föstu inngangi 7 vikum fyrir páska.

Flengingar og bolluát berst líklega til Íslands fyrir dönsk eða norsk áhrif á síðari hluta 19. aldar. Sjá meira um daginn hér.