Vorhátiðin

S.l. fimmtudag héldu 1. -7. bekkur vorhátíð í Tjarnarborg fyrir fullu húsi. Atriðin voru fjölbreytt og skemmtileg og stóðu krakkarnir sig með stakri prýði. Hægt er að sjá myndir frá generalprufunni hér.