Vorhátíði yngri deilda

Í dag var vorhátíð 1.-7. bekkjar í Tjarnarborg. Fyrir hádegi var haldin nemendasýning þar sem nemendur fengu að sjá atriði hinna bekkjanna og um kvöldið var síðan sýning fyrir fullum sal af áhorfendum. Atriðin voru fjölbreytt og skemmtileg og sennilega lýsa myndir þeim betur en nokkur orð. Hér má sjá myndir frá því í morgun.


SÍMANÚMER
464 9150