Vísindadagur

Vísindadagur var í dag hjá 1. bekk, börnin komu með ýmsar lífverur að heiman, könguló, fræ, ánamaðk og húsflugu, hungangsflugu, steina, fífil, gamalt geitungabú og ýmislegt fleira sem var skoðað í víðsjá. Á myndinni er einn nemandinn að skoða hunangsflugu og fleiri myndir fylgja frá 1. og 2. bekk.