- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Í morgun fengu nemendur skólans heimsókn frá verkfræðinemum úr Háskóla Íslands sem héldu námskeið í Vindmyllusmíði. Námskeiðið snérist um orku, rafmagn og hvernig vindmyllur virka. Á námskeiðinu var skoðað hvað rafmagn er og hvernig það er búið til. Nemendur fengu síðan tækifæri til að hanna, útfæra og smíða eigin vindmyllu og prófa getu hennar til þess að framleiða rafmagn. Verkefnið er samstarfsverkefni Vísindasmiðju Háskóla Íslands og Landsvirkjunnar og miðar að því að fræða börn um eðli rafmagns og almennra vísinda.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880