Vinaliðar

Fyrr í vikunni fengur vinaliðar skólans ferð að launum fyrir vel unnin störf. Þau eyddu deginum á Akureyri þar sem ýmislegt skemmtilegt var brallað en myndir af deginum er hægt að sjá hér.  Það hefur verið í höndum Maríu B. Leifsdóttur að halda utanum verkefnið og vinaliðana og er hún hæstánægð með vinnuframlag vinaliðana og þátttöku nemenda.