Vinaliðar

Í dag var haldin fyrsti fundur vinaliðana þar sem valdir vinaliðar settu niður leiki í frímínútum næstu tvær vikurnar. Í frímínútunum á morgun byrja svo vinaliðarnir með skipulagða leiki og er hægt að sjá hvað er í boði hér hægra megin á síðunni.