Vinaliðaleikir

Nú er að hefjast 6. vinaliðavikan og hefur verkefnið gengið vonum framar. Veðrið leikur við okkur dag eftir dag og ekki skemmir það stemminguna. Hægt er að sjá myndir síðan í morgun hér.